Nýjasta uppfærsla á stöðunni í byrjun maí:
Eftir nokkra tölvupósta undanfarið auk þess sem ég hef setið um fólk á msn og facebook þá er þetta niðurstaðan í dag:
Nafn - Staða
Birgitta Björnsdóttir - nei, býr í London
Elsa Karen Jónasdóttir - já
Helga Kjartansdóttir - veit ekkert um hana
Hildur Eiríks - nei, býr í Lux
Hildur Þórarinsdóttir - já
Heiðrún Ó. Jónsdóttir - já
Ingvar Þ. Sverrisson - nei, nám í Ungverjalandi
Jóhann B. Skúlason - nei, verður í Tyrklandi
Jóhanna Laura Hafstein - nei, eiga barn í London
Jónas Hvannberg - já
Kristbjörg Þórisdóttir - nei, nam í DK
Kristín Þóra Jóhannesdóttir - já
Óli Björn Ólafsson - bíð eftir svari
Rafn Einarsson - engin svör ennþá
Ragnar Karel Gunnarsson - nei, kemur kannski i Grandagarð
Sonja Þórsdóttir - já
Sigurbjörn M. Gunnlaugsson - já
Snæbjörn Sigurðsson - nei, í Lux
Sólveig Kristín Guðnadóttir - já
Telma Kjaran - nei , á Tenerife
Þórunn Pálina Jónsdóttir - nei, í Tókíó
Ég hélt að fólk væri farið að róa sig og svona setjast niður en það eru allir bara á fullu flandri ennþá.
Nú vantar mig bara ÓBÓ og Helgu Kjartans ef e-r veit eitthvað!!
Sonja
Föstudaginn 6.júní 2003 var 5 ára jubileum - útskriftaárgangur 1998!!! Föstudaginn 28.janúar 2005 var partý hjá Sibba á Haðarstíg. Föstudaginn 30. maí 2008 verður 10 ára jubileum í Reykjavík. Svo er það 15 ára jubileum á Hallveigarstíg 31. maí 2013.
Tuesday, April 29, 2008
Thursday, April 24, 2008
Best að skrifa nýja færslu svo að sú efsta sé ekki frá 2005!
Við skemmtum okkur allavega stórvel þarna 2005 og ekki verður það síðra núna 2008. Það er enn ekki komin staðsetning á salinn en fólk fær að vita af því um leið og e-ð gerist.
Partý þarf að halda og spurning hver býður sig fram í það! Ég gæti nú alveg hugsanlega boðist til þess - kannski.
Ég ætlaði að uppfæra linkana hérna til vinstri "fólkið" en við erum nú ekkert rosalega bloggvænn bekkur ;)
Endilega bara svo vera smá virk - væri frábært að fá smá svona update hvað fólk er að gera og búið að vera gera. Það gaf allavega góða raun hjá Sibba þarna 2005 að vita svona smá fyrirfram :)
Hlakka til að heyra og sjá af ykkur.
Sonja
Við skemmtum okkur allavega stórvel þarna 2005 og ekki verður það síðra núna 2008. Það er enn ekki komin staðsetning á salinn en fólk fær að vita af því um leið og e-ð gerist.
Partý þarf að halda og spurning hver býður sig fram í það! Ég gæti nú alveg hugsanlega boðist til þess - kannski.
Ég ætlaði að uppfæra linkana hérna til vinstri "fólkið" en við erum nú ekkert rosalega bloggvænn bekkur ;)
Endilega bara svo vera smá virk - væri frábært að fá smá svona update hvað fólk er að gera og búið að vera gera. Það gaf allavega góða raun hjá Sibba þarna 2005 að vita svona smá fyrirfram :)
Hlakka til að heyra og sjá af ykkur.
Sonja
Subscribe to:
Posts (Atom)